Sunny day

Þú átt þér vin í Laugardalnum

Fjölskyldu- og Húsdýragarðinn er góð afþreying fyrir fjölskylduna alla daga ársins.


Ekki bara húsdýr

Í garðinum eru fleiri dýr en margan grunar. Íslensk húsdýr, villt íslensk spendýr, fuglar og framandi dýr frá ýmsum heimshornum.

Afþreying fyrir alla allt árið

Á sumrin eru leiktæki opin og stundum um helgar á veturna. Kastalar, hlaupaköttur og fleira er alltaf opið. Síðan er líka gaman að rölta um í fallegu umhverfi.

Brostu hringinn

Höfum það gaman saman í garðinum. Rúmlega 170.000 gestir árlega framkalla breiðasta brosið í bænum.

Veitingar

Veitingahús er rekið allt árið og að auki sjoppa á sumrin. Rafmagnsgrill standa öllum gestum til boða þegar árstíð leyfir og þar er hægt að elda sinn eigin mat.

Húsdýragarðurinn

Sérgrein okkar eru vissulega íslensku húsdýrin og ekki síst þau sem hafa verið hér allt frá landnámi. Í garðinum eru líka villt íslensk dýr og sérstök sýning á framandi dýrum.

 • slide 1
 • Slide 2
 • Slide 3
 • Slide 4
 • Slide 5
 • slide 6

Fjölskyldugarðurinn

Á sumrin eru leiktækin í Fjölskyldugarðinum opin en á veturna er líka hægt að finna sér ýmislegt til skemmtunar í þessum hluta garðsins.

 • slide 1
 • slide 2
 • slide 3
 • slide 4
 • Slide 5
 • slide 6